No Products in the Cart
Það þarf vart að kynna Leatherman fyrir neinum. Þessi fjölnota tæki hafa fyrir löngu sannað sig sem endingargóð gæðatól. 25 ára ábyrgð á öllum þeirra vörum.
Skeletool er fislétt græja með 7 verkfærum og hægt er að smella honum í beltislykkju.