Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar bíður upp á glæsilegt úrval af jakkafötum. Í verslun okkar finnur þú jakkaföt úr okkar eigin framleiðslu og einnig frá alþjóðlegum merkjum. Það að kaupa jakkaföt á að vera skemmtileg upplifun og reynt starfsfólk verslunarinnar mun leggja sig fram við að aðstoða þig og gera heimsóknina sem ánægjulegasta.
Jakkafata vesti – Smekkleg viðbót við klassísk jakkaföt Vesti úr jakkafötunum frá Kormáki og Skildi gefur klæðnaðinum dýpt, karakter og skýra línu. Það er klippt og saumað með nákvæmni...
Tímalaust hátt hneppt vesti frá Hansen. KAJ is a 6-button classic suit waistcoat with a high neck drop, button size regulators on the back, and welted pockets on the...