Engar vörur í körfunni
Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar var stofnuð í Reykjavík fyrir jólin 1996 af Kormáki Geirharðssyni trymbli og Skildi Sigurjónssyni matreiðslumanni. Árið 2006 opnaði Herrafataverzlunin í Kjörgarði, einni elstu verslanamiðstöð Reykjavíkur, eftir að hafa legið í dvala um nokkura ára skeið. Vöruúrvalið tekur sérstaklega mið af breskri klæðahefð, með áherslu á þykk og góð ullarefni og fatnað sem hentar vel til útivistar og frístunda á norðlægum slóðum. Aðal verslunarinnar hefur ætíð verið alþýðlegt skap eigenda hennar og starfsmanna og sú trú að enginn sé svo illa uppdreginn að ekki megi koma honum til bjargar.
Endursöluaðilar
- Epal
- Rammagerðin
- Gamla Bókabúðin á Flateyri
- Útgerðin Ólafsvík
- Geysir Haukadal
- Hús Andanna á Egilsstöðum
LAUGAVEGUR 59, Kjörgarður
Mánudagar - Föstudagar: 11:00 - 18:00
Laugardagar: 11:00 - 18:00
Sunnudagar: 13:00 - 17:00
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 28
Mánudagar - Föstudagar: 11:00 - 18:00
Laugardagar: 11:00 - 18:00
Sunnudagar: LOKAÐ
KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR - KEF
Alla daga vikunnar 05:00 - 17:00
REYKJADALUR SKÁLI / LODGE
Alla daga vikunnar: 10:00 - 20:00
GREENHOUSE HVERAGERÐI
Austurmörk 6, 810 Hveragerði 24/7
SÍMI: Laugavegur - 511-1817 / Skólavörðustígur - 511-1333
NETFANG: verslun@herrafataverslun.is
HEIMILISFANG: Laugavegur 59, 101 Reykjavík, ÍSLAND