Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Klassískar chino bómullarbuxur frá Barbour. Efni: 100% - Cotton Frá framleiðanda:The Neuston Twill are essential men's chinos crafted in 100% cotton and cut for a comfortable regular fit.These stylish trousers...
Glæsilegur hattur frá Barbour. Frá framleiðanda:Bring a carefree, bohemian look to any summer outfit with the Barbour Flowerdale trilby hat. Boasting a woven crochet-like pattern and an unstructured brim for...
Þægileg bómullarskyrta frá Barbour með afslöppuðu sniði. Efni: 100% - Cotton Frá framleiðanda: The Barbour Wetherham tailored shirt showcases a smart casual style, perfect for layering underneath a sweatshirt or...
This pure-lambswool sweater is styled for easy wearing with a ribbed crew neckline and long sleeves featuring alcantara elbow patches. A leather Barbour badge trims the hem of this versatile...
Notaleg og falleg, skyrta frá Barbour úr mjúku flaueli. Frá framleiðanda: Boasting a long sleeve style, the Barbour Ramsey shirt is cut to a regular fit crafted from classic cord....
Flott og hlý vetrarhúfa frá Barbour. With a stylish new colourway, the popular Stanhope Trapper hat is traditionally-styled and features a box-quilted waxed cotton outer.The signature diamond quilted design adds...
Vatteraður dömujakki frá Barbour með klassísku sniði. Fullkominn sem létt yfirhöfn eða sem millilag á kaldari dögum. Kemur í þremur litum. Upplýsingar frá framleiðanda: Outer: 100% Polyamide Inner: 100% Polyester...
Unique and playful, the Mavin socks are made with a durable cotton mix yarn, featuring intarsia knitted country motifs and a heat-sealed Barbour logo on the sole. Available in four...
At the very heart of the Classic collection and a firm favourite year after year, the Classic Bedale is made using Barbour's 6oz Sylkoil.Originally introduced for riding, this relaxed-fit jacket...
This trapper style hat is constructed with a waxed-cotton outer and fleece lining, making it stylish and comfortable. The casual men’s hat features a stud-fastened chin strap, as well as...
Fötuhattur úr vaxbornnu bómullarefni. The Wax Sports Hat is a traditional bucket-style hat made with classic Barbour wax cotton outer and cotton tartan lining, available in six country colours from...
Vandaður bakpoki frá Barbour. Frá framleiðanda:Whether it's for the daily commute or short weekend breaks, the Barbour Cascade backpack is a sturdy and dependable option to carry all your essential...
Klassísk stígvél frá Barbour, góð í veiðina og drullumallið. Frá framleiðanda:The Barbour Tempest Wellington offers superb comfort for long days outdoors with its fully adjustable leg and neoprene lining. Finished...
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour. Efni: 100% - Lambswool...