“VIÐ TRÚUM Á LITLA FATASKÁPA OG STÓRA PERSÓNULEIKA.” - Hansen
HANSEN var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2010 af norska fatahönnuðinum Aase Hansen og danska viðskiptamanninum Per Chrois Christensen. Hugmyndafræði HANSEN er byggð á því að stofna til sterkra og persónulegra tengsla við samstarfsaðila og viðskiptavini. Fötin eru innblásin af norrænni klæðahefð og leggja þau sig fram við að framleiða þægileg og vönduð hversdagsföt úr fyrsta flokks efnum. Efnin eru sérvalin frá ítölskum og japönskum efnaframleiðendum og fötin eru öll saumuð innan Evrópu.
Það hefur myndast mikil og sterk vinátta á milli okkar og fólksins á bak við HANSEN og hefur í gegnum árin myndast traustur hópur aðdáenda merkisins hér á landi. Enda kunna íslendingar vel að meta afslappaðan stílinn og vandað handverkið.
JACK is a casual draw-string loose fitted pant with an elastic waist that gives it a sporty feel. There are two side seam pockets, a buttoned patch back pocket and...
FINN’s is a regular fit trouser with a little taper on the leg (very similar to our well known FRED style). It comes with turn up cuffs and size adjuster...
BOBBY, a wide cut trouser. Details include single pleat fronts, welted back pockets, button fly, fold-up cuffs and a twisted sideseam for a more organic shape. The fabric is a classic...
SVENNING is a HANSEN signature item that is characterised by not having side seams and a unique front pocket construction. It has a slim silhouette and the construction makes it...
FRED is a pair of contemporary everyday trousers with slanted front pockets and welted back pockets. The fit is regular with a little taper on the leg. It can...
Þægilegar hversdagsbuxur frá Hansen. Frá framleiðanda: JACK is a casual draw-string loose fitted sporty pant with an elastic waist, side seam pocket and a patch-on flap back and side pocket....
Víðar og þægilegar stuttbuxur úr mjúkri hörblöndu. Frá framleiðanda: ROBIN is a newcomer for SS22. A super wide cut knee long pair of shorts. Details include single pleat fronts, welted...
Víðar og þægilegar stuttbuxur úr mjúkri hörblöndu. Frá framleiðanda: ROBIN is a newcomer for SS22. A super wide cut knee long pair of shorts. Details include single pleat fronts, welted...
BENNY is a super wide cut pair of trousers, inspired by vintage military over-pants. To create the volume BENNY has large darts at the waist, bottom hem and knees. It...
HANSEN GARMENTS | SUNE TROUSERS Pleated Wide Cut Trousers | Black SUNE 19-67-2 | Summer Collection SUNE has wide cut legs, pleats and suspender buttons it refers to the past....