--
K&S Ilmkerti - Þingvellir
K&S Ilmkerti - Þingvellir

    K&S Ilmkerti - Þingvellir

    12,900 kr.
    VSK. innifalinn Sendingargjald reiknast við greiðslu.
    VÖRULÝSING

    Líkt og langur dagur í bústaðnum, síðdegispönnukökur í sólinni og kvölddrykkur fyrir framan eldinn.

    Vinsæla Þingvallalyktin er nú komin í kerti.

    Þetta eru Þingvellir

    Ilmprófíll:

    • 15% - Daufur kamínureykur
    • 7% - Mjúk og heit viðarlykt
    • 33% - Nýbakaðar pönnukökur
    • 16% - Dreitill af Lagavulin í glasi
    • 26% - Sól og blíð
    --

    Tengdar vörur

    EFST Á SÍÐU