Fallegar handgerðar skegggreiður úr uxahorni. Engar tvær greiður eru eins þar sem náttúrulegir tónar úr horninu skína í gegn. Einstök gjöf sem endist ævilangt ef vel er með farið.
Hárvax frá JS Sloane með miklu haldi. Hentar vel til að temja stíft og karaktermikið hár. Vaxið er með indælum ilmi og þvæst auðveldlega úr með vatni.
Stífleiki: Mikill
Líkt og langur dagur í bústaðnum, síðdegispönnukökur í sólinni og kvölddrykkur fyrir framan eldinn. Vinsæla Þingvallalyktin er nú komin á ilmvatnsflöskur. Þetta eru Þingvellir Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu samstarfi...
Hálendið fyllir vitin og ekkert liggur á. Fjallið gnæfir yfir og dalalæðan leggst í hvilftirnar. Svalandi sopi og beiskt bragð í munni. Þetta er Fjallabaksleið. Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu...
LANDI: Einstakur Íslenskur herrailmur Frá framleiðanda: "LANDI from 64° Reykjavik Distillery contains the finest selection of essential oils from Icelandic botanicals. This unique masculine fragrance is not only derived from a national...
AFHENDINGARMÁTAR
PÓSTURINN
Sækja í búð - Frítt
Pakki í póstbox (2-5 virkir dagar) - 950 kr.
Pakki á pósthús (2-5 virkir dagar)- 950 kr.
Pakki heim (2-5 virkir dagar)- 1400 kr.
Pakki til útlanda (2-30 virkir dagar) - 2000 kr.
SÍÐUSTU SKILADAGAR FYRIR JÓL 2022 HJÁ PÓSTINUM!
Stórhöfuðborgarsvæðið: Fyrir hádegi 23. desember
Landsbyggðin: Fyrir hádegi 22. desember
TVG EXPRESS
Samdægurs Heimsending á Suðvesturhorni (kl.17 - 22) - 1.400 kr.
(ath. pöntun þarf að berast fyrir kl.11 sama dag)
Heimsending næsta virka dag (kl.08 - 16) - 1.400 kr.
Sjálfsafgreiðslubox og afhendingarstaðir TVG - 950 kr.