Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar bíður upp á glæsilegt úrval af jakkafötum. Í verslun okkar finnur þú jakkaföt úr okkar eigin framleiðslu og einnig frá alþjóðlegum merkjum. Það að kaupa jakkaföt á að vera skemmtileg upplifun og reynt starfsfólk verslunarinnar mun leggja sig fram við að aðstoða þig og gera heimsóknina sem ánægjulegasta.
Icelandic Tweed: Í fyrsta skipti í tæp fimmtíu ár er hafin framleiðsla á tweed efni úr íslenskri ull. Í nokkur ár hafa Kormákur og Skjöldur unnið að því að koma...
Icelandic Tweed: Í fyrsta skipti í tæp fimmtíu ár er hafin framleiðsla á tweed efni úr íslenskri ull. Í nokkur ár hafa Kormákur og Skjöldur unnið að því að koma...
Fallegur og sumarlegur, fjögurra hnappa jakki frá Hansen. NICOLAI is an informal 4-button sports blazer with a contemporary silhouette that can be worn all year round. The jacket has patched-on...
Fallegur tvíhnepptur jakki úr 52% hreinni ull og 48% hör, blanda sem er sérlega hentug fyrir sumarið, alls staðar í heiminum.Jakkinn er seldur stakur en hannaðar sem jakkafatajakki og fellur...
Einfaldur svartur jakki í lögmanns sniðinu úr 60% ull, 20% hör og 20% silki. Þessi blanda er einstaklega mjúk viðkomu og hefur sérlega fallega áferð.Jakkinn er seldur stakur en hannaðar...