Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar var stofnuð í Reykjavík fyrir jólin 1996 af Kormáki Geirharðssyni trymbli og Skildi Sigurjónssyni matreiðslumanni. Árið 2006 opnaði Herrafataverzlunin í Kjörgarði, einni elstu verslanamiðstöð Reykjavíkur, eftir að hafa legið í dvala um nokkura ára skeið. Vöruúrvalið tekur sérstaklega mið af breskri klæðahefð, með áherslu á þykk og góð ullarefni og fatnað sem hentar vel til útivistar og frístunda á norðlægum slóðum. Aðal verslunarinnar hefur ætíð verið alþýðlegt skap eigenda hennar og starfsmanna og sú trú að enginn sé svo illa uppdreginn að ekki megi koma honum til bjargar.

Líttu við í verslunum okkar í Kjörgarði, Skólavörðustíg,
Leifsstöð og Greenhouse Hveragerði

Endursöluaðilar
- Epal
- Rammagerðin
- Gamla Bókabúðin á Flateyri
- Útgerðin Ólafsvík
- Geysir Haukadal
- Hús Andanna á Egilsstöðum

OPNUNARTÍMI

LAUGAVEGUR 29
Mánudaga - laugardaga: 10:00 - 19:00
Sunnudagar:  12:00 - 17:00


KJÖRGAÐUR - LAUGAVEGI 59

Lokað tímabundið!

KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR - KEF
Alla daga vikunnar 05:00 - 17:00

REYKJADALUR SKÁLI / LODGE
Alla daga vikunnar: 10:00 - 20:00

GREENHOUSE HVERAGERÐI
Austurmörk 6, 810 Hveragerði 24/7

SÍMI: 511-1817 / 511-1333
NETFANG: verslun@herrafataverslun.is
HEIMILISFANG: Laugavegur 29, 101 Reykjavík, ÍSLAND

BACK TO TOP