Það eru til peysur og svo eru til Andersen-Andersen peysur.
Það er erfitt að útskýra með orðum hversu yndislegar vörurnar frá dönsku vinum okkar eru. Óaðfinnanlegt handbragð og stíft gæðaeftirlit skilar okkur einstaklega þægilegum og endingargóðum flíkum. Það er stór stund að fá sína fyrstu Andersen-Andersen peysu og höfum við tekið eftir því að flestir sem eignast eina slíka koma fljótlega aftur til þess að bæta annarri í safnið.
Hjónin Cathrine Lundgren-Andersen and Peter Kjaer-Andersen stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma með það fyrir augum að búa til bestu mögulegu sjóarapeysuna. Það er okkar skoðun að þeim hafi tekist ætlunarverk sitt og búið til peysur sem endast fyrir lífstíð.
Verið velkomin í verslun okkar að Laugavegi 59 og kynnist þessu einstaka vörumerki.
Hlý og góð húfa úr 100% merino ull. Designed in Denmark, 2016Knitted and linked in Italy The wool originates from Patagonia and is spun in Italy Short beanie knitted in...