No Products in the Cart
Áfylling á Scapicchio raksápu
Þessi einstaka skeggsápa er samstarfsverkefni Captain Fawcett og Scapicchio. Scapicchio fjölskyldan á Ítalíu hefur getið af sér fimm kynslóðir rakarameistara og er nafnið tengt við fagmennsku og munað.
Sápan ilmar af fíkjum og ólívum og er innblásturinn fenginn úr görðunum í kringum Scapacchio fjölskylduheimilið í Puglia á Ítalíu.