Pendleton er fjölskyldurekið fyrirtæki stofnað árið 1863 með höfuðstöðvar í Portland, Oregon. Þau framleiða klassískan, amerískan fatnað og eru sérstaklega þekkt fyrir vandaðar ullarvörur, eins og t.d. teppi, sem þau framleiða í sínum eigin ullarmyllum.
Tan/Brown By customer request! We've taken our bestselling sweater, made famous in "The Big Lebowski," and fashioned it into a flattering, longer-length version. Like the original, our women's Westerley Cardigan...