Hjá okkur finnur þú eitt besta úrval af herraskóm á landinu. Vandaðir skór, bæði hversdags og spari. Við hreykjum okkur af því að vinna með reyndum, þekktum skóframleiðendum eins og Loake, Red Wing, Paraboot og Astorflex.
Einstakir, handgerðir skór frá Japan. Moonstar hefur getið sér gott orð fyrir að vera einstaklega endingargóðir. Þeir framleiða sitt eigið gúmmí eftir sérstökum aðferðum og eru skórnir bakaðir í sérstökum...
Einstakir, handgerðir skór frá Japan. Moonstar hefur getið sér gott orð fyrir að vera einstaklega endingargóðir. Þeir framleiða sitt eigið gúmmí eftir sérstökum aðferðum og eru skórnir bakaðir í sérstökum...
375 The Astorflex Beenflex Shoes in Salvia showcase a classic silhouette, making them a versatile and essential addition to any wardrobe. Constructed with premium materials, these shoes offer lasting wear...
The laid-back moccasin design with a hefty sole and unrivalled levels of comfort is presented by Astorflex as a representation of its ethos. The tanned suede upper has the brand’s...