Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.

Í  frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:

“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.

Filson Skyrta Dry Tin Jac Shirt Natural Seed

39,900 kr.

Filson Skyrta Vintage Wash Alaskan Guide

31,900 kr.

Filson Skyrta Denim Guide

28,900 kr.

Filson Skyrta Field Jac Shirt

34,900 kr.

Filson Bolur S/S Frontier Graphic Birch/

10,900 kr.

Filson Peysa Prospector Oatmeal

28,900 kr.

Filson Derhúfa Logger Mesh Cap Wheat

10,900 kr.

Filson Buxur Dry Tin 5 Pocket Storm Blue

29,900 kr.

Filson Taska Duffle Black Small

85,900 kr.

Filson Skyrta Vintage Flannel

34,900 kr.

Short Lined Cruiser Fired Brick

64,900 kr.

Short Lined Cruiser Castor Grey

64,900 kr.

Dry Tin 5 Pocket Pant 30

29,900 kr.

Filson Skyrta Rangeland Flannel

23,900 kr.
BACK TO TOP