--
Filson - UltraLight Quilted Jacket - Olive Branch
Filson - UltraLight Quilted Jacket - Olive Branch

    Filson - UltraLight Quilted Jacket - Olive Branch

    42,900 kr.
    Tax included. Shipping calculated at checkout.
    VÖRULÝSING

    Þessi létti jakki er fullkominn sem yfirflík eða sem hlýtt millilag undir öðrum jakka. Fislétt 60gr. Primaloft fylling veitir einstaklega góða einangrun miðað við þyngd og heldur 98% af einangrunareiginleikum sínum þegar hún blotnar.

    Efni:

    • Skel: 1.5 oz. Cordura-Ripstop Nylon
    • Fylling: 60g. Primaloft Gold
    • Fóður í vösum og á kraga: Moleskin

    Eiginleikar:

    • Heldur 98% af einangrun sinni þegar hann blotnar.
    • Skel úr slitsterku Cordura-Ripstop nylon efni.
    • 60gr. fislétt Primaloft-Gold fylling.
    • Moleskin fóður innan á vösum og kraga.
    • Vasar fyrir hendur.
    • Renndur vasi innan á.
    --

    Tengdar vörur

    BACK TO TOP